Hermann Hreiðars og Alexandra eignuðust son

Hermann og Alexandra Fanney eiga nú tvo syni saman.
Hermann og Alexandra Fanney eiga nú tvo syni saman. Skjáskot/Instagram

Knattspyrnustjarnan Hermann Hreiðarsson og unnusta hans Al­ex­andra Fann­ey Jó­hanns­dótt­ir eignuðust sinn annan son saman hinn 16. október. Hermann greinir frá komu sonarins á samfélagsmiðlum og mælir með því að eignast börn með stuttu millibili. 

„Þann 16. október sl. kom í heiminn annar gullfallegur gleðgjafi,“ skrifaði Hermann. „Hann er önnum kafinn að styrkja sig og stækka til að geta glæponast með restinni af genginu (og varist mjúkum faðmlögum stóra bróður). Foreldrarnir hafa aldrei upplifað betri svefn og mæla eindregið með barneignum með sem stystu millibili.“

Fyr­ir á parið son­inn Her­mann Alex auk þess að eiga bæði börn úr fyrri samböndum. 

Barnavefur mbl.is óskar foreldrunum til hamingju. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda