Joey Christ og Alma eignuðust lítinn kóng

Jóhann Kristófer Stefánsson er orðinn faðir.
Jóhann Kristófer Stefánsson er orðinn faðir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Rapp­ar­inn og út­varps­maður­inn Jó­hann Kristó­fer Stef­áns­son og kær­asta hans Alma Gytha Hunt­ingdon-Williams eignuðust son í byrjun desember. Jóhann Kristófer sem stundum gengur undir nafninu Joey Christ greindi frá komu þeirra fyrsta barns á samfélagsmiðlum. 

„Litli King 04.12.20,“ skrifaði Jóhann Kristófer á Instagram og birti mynd af syninum í fallegum prjónafötum. 

Barnavefur mbl.is óskar nýbökuðu foreldrunum til hamingju með drenginn. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda