Bubbi Morthens eignaðist afastrák

Bubbi Morthens er stoltur afi.
Bubbi Morthens er stoltur afi. mbl.is/RAX

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens eignaðist lítinn afastrák hinn 11. desember. Barnabarnið er sonur Grétu Morthens, dóttur Bubba, og Viktors Jóns Helgasonar. Fyrsta barnabarn Bubba kom í heiminn árið 2018. 

Bubbi greindi montinn frá afastráknum á Facebook. Þar sagði hann foreldrana vera alsæla en þau eiga einnig dótturina Veru sem er tveggja ára. „Lífið er ekkert annað en undur,“ skrifaði Bubbi meðal annars. 

Bubbi er stoltur faðir og er meðal annars með nöfn barna sinna flúruð á bakið. Bubbi á sex börn með tveim­ur kon­um. Úr fyrra hjóna­bandi sínu á hann þau Hörð, Grétu og Brynj­ar. Hann er nú gift­ur Hrafn­hildi Haf­steins­dótt­ur og eiga þau dæt­urn­ar Aþenu Lind og Dög­un Par­ís sam­an. Hrafn­hild­ur á svo Ísa­bellu úr fyrra sam­bandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda