Sigríður og Jón Viðar eignuðust dreng

Sigríður Jóna Rafnsdóttir og Jón Viðar Arnþórsson eignuðust son.
Sigríður Jóna Rafnsdóttir og Jón Viðar Arnþórsson eignuðust son. Skjáskot/Instagram

Bar­dagakapp­inn Jón Viðar Arnþórs­son og kær­asta hans Sig­ríður Jóna Rafns­dótt­ir eignuðust son á páskadag. 

„Eftir mikið stríð í 2 sólarhringa, hérna á Landspítalanum, endaði þetta með „harakiri“ – samurai style. Keisaraskurði. Hef aldrei verið eins stressaður. Var farinn að hafa meiri áhyggjur af sjálfum mér en Siggu. Hélt það myndi bókstaflega líða yfir mig á skurðstofunni,“ segir Jón Viðar í færslu á Facebook. 

Litli drengurinn er fyrsta barn foreldra sinna saman en fyrir á Jón Viðar einn son. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda