Dóttir Gylfa og Alexöndru heitir sjaldgæfu nafni

Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson gáfu dóttur sinni …
Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson gáfu dóttur sinni sjaldgæft nafn.

Dóttir Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og landsliðsmannsins Gylfa Þór Sigurðssonar fékk nafnið Melrós Mía þegar hún kom í heiminn. Nafnið er einstaklega sjaldgæft hér á landi. 

Aðeins bera fjórar aðrar konur á Íslandi nafnið Melrós sem fyrra eiginnafn samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands frá 1. janúar árið 2019. Þá bera tvær aðrar nafnið sem seinna eiginnafn.

Elsta konan sem heitir Melrós er fædd 1965 og sú yngsta er fædd 2013 að Melrós Míu undanskilinni. 

Melrós Mía kom í heiminn 5. maí og er fyrsta barn foreldra sinna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál