Ævintýraleg dagskrá fyrir börnin um helgina

Söngkonan Bríet.
Söngkonan Bríet. Haraldur Jónasson/Hari
Ævintýrahöllin á Árbæjarsafni er spennandi menningardagskrá fyrir börn og fjölskyldur þeirra.

Laugardagur 12. júní

10.15–10:45 Fjölskyldujóga Landakot
11:00-16:00 Bókaskiptimarkaður Líkn
11:00-12:00 Blaðrarinn, blöðrusmiðja – skráning á staðnum Landakot
13:00-15:00 Þykjó, skapandi textílsmiðja – skráning á staðnum – Kornhús
11:00-13:00 Járnbrautin í Reykjavík
12:00-13:00 Blaðrarinn, blöðrusmiðja – skráning á staðnum Landakot
12:45-13:45 Ævintýraleg sögustund með Bergrúnu Írisi Lækjargata
13:00-14:20 Æskusirkus, sirkussýning og smiðja
13:45-14:45 Ævintýraleg sögustund með Bergrúnu Írisi Lækjargata
14:00-15:00 Danssýning frá Dans Brynju Péturs Landakot
15:00-15:40 Fjölskylduafró með Söndru og Mamadí Landakot
15:30-16:30 Tónar unga fólksins, tónleikar Lækjargata
Sunnudagur 13. júní

10.00–11:00 Fjölskyldujóga Landakot
10:00-16:00 Bókaskiptimarkaður Líkn
11:00-13:00 Járnbrautin í Reykjavík
11:00-12:30 Flugdrekasmiðja, skráning á staðnum
12:00-13:00 Fuglasmiðja Ýrúarí – skráning á staðnum Lækjargata
13:00-13:30 Leikhópurinn Lotta – úti á túni
13:00-15:00 Þykjó – skapandi textílsmiðja – skráning á staðnum Kornhús
14:00-15:00 Fuglasmiðja Ýrúarí – skráning á staðnum Lækjargata
13:30-14:00 Danssýning frá Dans Brynju Péturs
14:00-15:00 Krakkakarókí – Landakot
15:00-15:30 Bríet syngur nokkur lög
15:30-16:00 Allskonar skemmtilegt
Handverk í húsunum, heitar lummur, og ævintýri á hverju strái
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda