Dóttir Davids Schwimmers breytir um stíl

David Schwimmer
David Schwimmer Reuters

Tíu ára gömul dóttir Davids Schwimmers, Chloe, kom öllum heldur betur á óvart með nýju útliti.

Á instagramsíðu móður hennar, Zoe Buckman, birtist mynd af dótturinni þar sem hún skartaði nýrri hárgreiðslu. Nú er hún stuttklippt með skærbleikt hár. Viðbröðin létu ekki á sér standa og hrósuðu margir henni fyrir þessa djörfu klippingu. 

Þetta kemur mitt í fjaðrafoki sem David Schwimmer stendur í en augu allra beinast að honum og Jennifer Aniston. Þau eru sögð eiga í ástarsambandi en hafa neitað öllu hingað til. 

View this post on Instagram

A post shared by Zoë Buckman (@zoebuckman)



Zoe Buckman og David Schwimmer voru eitt sinn hjón og …
Zoe Buckman og David Schwimmer voru eitt sinn hjón og eiga eina dóttur saman.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda