Með dæturnar á enn annarri frumsýningu

Zahara, Angelina Jolie og Shiloh.
Zahara, Angelina Jolie og Shiloh. AFP

Leik­kon­an Ang­el­ina Jolie mætti með tveim­ur dætra sinna, Za­höru og Shi­loh, á frum­sýn­ingu Eternals í Róm á Ítal­íu á sunnu­dag. Er þetta í þriðja skipti í októ­ber sem Jolie með mæt­ir með börn sín á frum­sýn­ingu.

Frum­sýn­ing­in var hluti af kvik­mynda­hátíðinni í Róm, en Jolie fer með aðal­hlut­verk í Eternals. 

Af mynd­un­um að dæma skemmtu mægðurn­ar sér vel á frum­sýn­ing­unni. Jolie kædd­ist kjól frá Atelier Versace en hún. Shi­loh var einnig í Versace kjól og í lit­rík­um skóm við. Za­hara var í hvít­um kjól með gyllt­um borðum. 

Mæðgurnar virust skemmta sér vel á frumsýningunni.
Mæðgurn­ar vir­ust skemmta sér vel á frum­sýn­ing­unni. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda