Sara Björk fæddi son

Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson eignuðust son hinn 16. …
Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson eignuðust son hinn 16. nóvember. Ljósmynd/Aðsend

Landsliðskonan í fótbolta Sara Björk Gunnarsdóttir og fótboltamaðurinn Árni Vilhjálmsson eignuðust son. Litli drengurinn kom í heiminn á þriðjudag, 16. nóvember, degi íslenskrar tungu. 

Sara greinir frá fæðingu sonar síns á Instagram í dag og segir að móður og barni heilsist vel. „Þegar allt breyttist til hins betra,“ skrifaði Sara við færsluna en þetta er fyrsta barn þeirra Árna. 

Sara er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og leikur einnig með franska liðinu Lyon. 

View this post on Instagram

A post shared by Árni Vill (@arnivill)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda