Herra Hnetusmjör og Sara eignuðust son

Herra Hnetusmjör
Herra Hnetusmjör Ljósmynd/Einar Bárðarson

Tón­list­armaður­inn Árni Páll Árna­son, bet­ur þekkt­ur sem Herra Hnetu­smjör, og Sara Linneth Lovísudóttir Castaneda eignuðust sitt annað barn þann 16. janúar. Parið greinir frá komu barnsins á samfélagsmiðlum sínum. 

Drengurinn hefur nú þegar fengið nafn en hann heitir Krummi Steinn Árnason Castaneda. Eldri sonur þeirra er fæddur árið 2020 og heitir Björgvin Úlfur. 

Barnavefur mbl.is óskar fjölskyldunni til hamingju. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda