Tónlistarmaðurinn Samúel Jón Samúelsson, oft kenndur við hljómsveitina Jagúar, og eiginkona hans, Kristín Bergsdóttir, eignuðust sitt þriðja barn um helgina.
Í heiminn kom lítill drengur, en þau hjónin áttu fyrir tvo drengi, Samúel Gísla og Berg. Samúel greindi fá fæðingu sonar síns á Instagram um helgina. „Fimmti fjöldskyldumeðlimurinn fæddist snemma á laugadagsmorgun. Við erum öll yfir okkur ástfangin,“ skrifaði Samúel.
Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!