Erna Kristín og Bassi eignuðust tvíbura

Erna Kristín sem heldur úti Instagram-síðunni Ernuland er orðin tvíburamamma.
Erna Kristín sem heldur úti Instagram-síðunni Ernuland er orðin tvíburamamma. Skjáskot/Instagram-síða Ernuland

Sam­fé­lags­miðlastjarn­an og guðfræðing­ur­inn Erna Krist­ín Stef­áns­dótt­ir og sam­býl­ismaður henn­ar, Bassi Ólafs­son, eru búin að eignast tvíbura. Fyr­ir áttu þau sam­an son­inn Leon Bassa Bassa­son sem fædd­ur er árið 2014. 

Erna Kristín er þekkt á samfélagsmiðlum undir nafninu Ernuland. „Ég sé tvöfalt,“ skrifaði hún og birti myndir af sér með bæði börnin á brjósti í spítalarúmi. Áður hafði hún greint frá því að hún ætti von á tveimur drengjum. 

Barnavefurinn óskar fjölskyldunni innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál