Erna Kristín og Bassi eignuðust tvíbura

Erna Kristín sem heldur úti Instagram-síðunni Ernuland er orðin tvíburamamma.
Erna Kristín sem heldur úti Instagram-síðunni Ernuland er orðin tvíburamamma. Skjáskot/Instagram-síða Ernuland

Sam­fé­lags­miðlastjarn­an og guðfræðing­ur­inn Erna Krist­ín Stef­áns­dótt­ir og sam­býl­ismaður henn­ar, Bassi Ólafs­son, eru búin að eignast tvíbura. Fyr­ir áttu þau sam­an son­inn Leon Bassa Bassa­son sem fædd­ur er árið 2014. 

Erna Kristín er þekkt á samfélagsmiðlum undir nafninu Ernuland. „Ég sé tvöfalt,“ skrifaði hún og birti myndir af sér með bæði börnin á brjósti í spítalarúmi. Áður hafði hún greint frá því að hún ætti von á tveimur drengjum. 

Barnavefurinn óskar fjölskyldunni innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda