Systurnar dönsuðu með Ægi Þór

Systurnar sem keppa fyrir Íslandshönd í Eurovison á morgun dönsuðu með Ægi Þór Sævarssyni og móður hans, Huldu Björk Svansdóttur. Ægir Þór er með banvænan sjúkdóm sem heitir Duchenne og er vöðvarýrnunarsjúkdómur. 

Hann og móðir hans geri sér glaðan dag á föstudögum og dansa til þess að gera lífið nokkrum númerum fjörugra. Þau hafa upp á síðkastið dansað með ýmsum frægðarmennum á Íslandi eins og Katrínu Jakobsdóttur og Ölmu og Víði. 

Það fór ekki framhjá neinum að það verður án efa mikið stuð í Eurovision-teiti þeirra Huldu og Ægis Þórs enda miklir aðdáendur Systranna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál