Egill og Thelma gáfu syninum nafn

Egill Ploder og Thelma Gunnarsdóttir eru búin að gefa syni …
Egill Ploder og Thelma Gunnarsdóttir eru búin að gefa syni sínum nafn. Ljósmynd/Facebook

Útvarps­maður­inn Eg­ill Ploder og sam­býl­is­kona hans Thelma Gunn­ars­dótt­ir hafa gefið syni sín­um nafn. Litli dreng­ur­inn fékk nafnið Pat­rik Ploder Eg­ils­son. 

Pat­rik litli er fyrsta barn for­eldra sinna en hann kom í heim­inn hinn 10. maí síðastliðinn.

Eg­ill er út­varps­maður á FM957 en var áður í Átt­unni ásamt Nökkva Fjalari Orra­syni. 

Barna­vef­ur­inn ósk­ar þeim Agli og Thelmu til ham­ingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda