Katrín Edda á von á barni

Markus og Katrín Edda.
Markus og Katrín Edda. Skjáskot/Instagram.

Verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir á von á barni með eiginmanni sínum, Markus Wasserbaech. Hún deildi fregnunum á Instagram-reikningi sínum rétt í þessu í einlægum pósti, þar sem hún opnar sig um erfiðleika sem hún hefur upplifað vegna ófrjósemi. 

„Ég get ekki lýst því í orðum hvað ég hef hlakkað mikið til að pósta svona mynd og tala um þetta allt og hversu mikilli byrði er af mér létt,“ skrifar Katrín undir myndina. 

View this post on Instagram

A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)

Smartland óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda