„Þungunarrof bjargaði lífi mínu“

Tónlistarkonan Halsey.
Tónlistarkonan Halsey. AFP

Tón­list­ar­kon­an Hals­ey seg­ist ekki hafa skipt um skoðun á lög­gjöf um þung­un­ar­rof nú þegar hún hef­ur gengið með og fætt barn, eft­ir að hafa glímt við ófrjó­semi. Hals­ey seg­ir að þung­un­ar­rof hafi bjargað lífi henn­ar. 

Hals­ey opnaði sig um þung­un­ar­rofið og ræddi um ný­lega ákvörðun Hæsta­rétt­ar Banda­ríkj­anna er varðar þung­un­ar­rof í aðsendri grein í Vogue

„Ég hef aldrei haft jafn skýra skoðun og nú. Mitt þung­un­ar­rof bjargaði lífi mínu og veitti mér tæki­færið til að fæða son minn,“ skrifaði Hals­ey eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári. 

Fyr­ir það hafði hún misst fóst­ur þris­var sinn­um og í eitt skiptið þurfti hún að láta fram­kvæma þung­un­ar­rof vegna þess að fóstrið ógnaði heilsu henn­ar og hefði hún getað fengið al­var­lega sýk­ingu ef meðgang­an hefði ekki verið rof­in. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda