Stal senunni í smóking-jakkafötum

Lauren Wood og Odell Beckham Jr. ásamt syni þeirra, Zydn.
Lauren Wood og Odell Beckham Jr. ásamt syni þeirra, Zydn. Skjáskot/Instagram

Sonur NFL-leikmannsins Odell Beckham Jr. og Lauren Wood þreytti frumraun sína á rauða dreglinum á dögunum, en hann er aðeins fimm mánaða gamall.

Það er óhætt að segja að drengurinn, sem þau kalla Zydn, hafi stolið senunni enda klæddur í ofur krúttleg smóking-jakkaföt á ESPY-verðlaunahátíðinni í Hollywood, Kaliforníu. Tríóið stillti sér upp fyrir myndatöku og deildu þau myndunum á Instagram. 

View this post on Instagram

A post shared by Odell Beckham Jr (@obj)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda