Líkist móður sinni mikið

Samsett mynd

Leik­kon­an Maya Hawke er tal­in virki­lega lík móður sinni, leik­kon­unni Umu Thurm­an. Pabbi henn­ar leik­ar­inn Et­h­an Hawke birti mynd af þeim feðgin­um á In­sta­gram.

Maya er þekkt­ust fyr­ir leik sinn í þáttaröðinni Stran­ger Things á Net­flix. Et­h­an seg­ir að hann sé dug­leg­ur að biðja dótt­ir sína um ráð varðandi allskon­ar hluti. 

„Hún er mjög klár og hef­ur gengið í gegn­um mikið á ævi sinni. Það er ekki auðvelt að al­ast upp með for­eldra sem eru alltaf með ljós­mynd­ara á eft­ir sér. Það er ekki beint sú upp­lif­un sem fólk held­ur að það sé,“ seg­ir hann stolt­ur. 

Hawke og Thurm­an voru gift frá ár­un­um 1998 til 2005. Þau eiga líka son sem heit­ir Levon Hawke. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by Et­h­an Hawke (@et­han­hawke)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda