Ingó veðurguð orðinn faðir

Ingó veðurguð er orðinn pabbi.
Ingó veðurguð er orðinn pabbi. Mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, og kærasta hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eignuðust son hinn 9. október síðastliðinn. Þetta er fyrsta barn þeirra saman.

Alexandra og Ingó opinberuðu samband sitt sumarið 2021 og greindi Ingó frá því að hann væri að verða faðir þegar meiðyrðamál hans gegn Sindra Þór Sigríðarsyni var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í maí á þessu ári. 

Stefndi Ingó Sindra fyrir ummæli sem hann hafði um hann ári áður þegar Ingó var sakaður um kynferðisbrot.

Barnavefurinn óskar þeim til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda