Rósa Kristín vill fá meiri snjó

Rósa Kristín Einarsdóttir söng lagið Meiri snjó í fyrsta þætt­in­um af Jóla­stjörn­unni sem sýnd­ur var í Sjón­varpi Sím­ans á sunnu­dag.

Sjón­varp Sím­ans, mbl.is, Góa, KFC og Sena Live standa fyr­ir Jóla­stjörn­unni 2022, söng­keppni fyr­ir unga snill­inga sem nú er hald­in ell­efta árið í röð.

Sig­ur­veg­ar­inn kem­ur fram í Laug­ar­dals­höll­inni með ara­grúa af stjörn­um 17. des­em­ber á stór­tón­leik­un­um Jóla­gestum Björg­vins.

Ann­ar þátt­ur verður sýnd­ur á Sjón­varpi Sím­ans á morgun, 4. des­em­ber, og sá þriðji 11. des­em­ber.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda