Katrín Edda orðin móðir

Katrín Edda Þorsteinsdóttir fæddi litla stúlku í kvöld.
Katrín Edda Þorsteinsdóttir fæddi litla stúlku í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir og eiginmaður hennar Markus eignuðust stúlku í dag, laugardag. 

Stúlkan litla er fyrsta barn foreldra sinna, sem þurftu að hafa mikið fyrir að eignast hana líkt og Katrín Edda ræddi í viðtali við mbl.is í sumar. 

Katrín Edda er einn vinsælasti íslenski áhrifavaldurinn en hún er með um 30 þúsund fylgjendur. Hefur hún sýnt ítarlega frá ferlinu á Instagram undanfarna daga. 

„Og skyndilega breyttist allt. Fjölskylda. 4.050 gramma 51 centimetra fullkomnun kom í heiminn í kvöld,“ skrifar Katrín Edda á Instagram. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda