Sunna Karen og Viðar eiga von á barni

Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Viðar Guðjónsson eiga von á barni …
Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Viðar Guðjónsson eiga von á barni saman. Samsett mynd

Sunna Karen Sigurþórsdóttir, fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu, og Viðar Guðjónsson, blaðamaður á mbl.is, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Viðar einn son.

Sunna starfaði á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni um árabil áður en hún fór yfir á fréttadeild Ríkissjónvarpsins árið 2022. Viðar gekk nýverið aftur til starfa á mbl.is, en hann hefur starfað á ritstjórn miðla Árvakurs með hléum undanfarin ár.  

Sunna deildi gleðifregnunum á Instagram-reikningi sínum, en þar birti hún fallega myndaröð af sónarmyndum og óléttukúlunni. 

Barnavefurinn óskar þeim Sunnu og Viðari innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda