Örfáar heita Náð

Adam Karl Helgason og Ástrós Traustadóttir.
Adam Karl Helgason og Ástrós Traustadóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það vakti athygli um helgina þegar parið Adam Karl Helgason framkvæmdastjóri og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir gáfu dóttur sinni sjaldgæft nafn. Barnavefur mbl.is fór á stúfana og komst að því að aðeins örfáar stúlkur bera nafnið. 

Dóttirin fékk nafnið Nóra Náð. Fyrir voru aðeins tvær stúlkur sem báru nafnið Náð sem annað eiginnafn í Þjóðskrá. Sú eldri er fædd árið 2014 og sú yngri árið 2019. 

Til gamans má þó geta að nöfnin Hanna og Anna merkja náð eða yndi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda