Sonur Arons Can og Ernu Maríu kominn í heiminn

Parið rek­ur sam­an veit­ingastaðinn Stund í Veru Mat­höll.
Parið rek­ur sam­an veit­ingastaðinn Stund í Veru Mat­höll.

Rapp­ar­inn Aron Can og sam­býl­is­kona hans, Erna María Björns­dótt­ir, eignuðust son á mánudaginn.

Parið greinir frá þessu í sameiginlegri færslu á Instagram.

Um er að ræða þeirra fyrsta barn.

Barna­vef­ur mbl.is ósk­ar þeim til ham­ingju með soninn!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda