Rapparinn Aron Can og sambýliskona hans, Erna María Björnsdóttir, eignuðust son á mánudaginn.
Parið greinir frá þessu í sameiginlegri færslu á Instagram.
Um er að ræða þeirra fyrsta barn.
Barnavefur mbl.is óskar þeim til hamingju með soninn!