Tólf barna faðir með ofursæði

Nick Cannon er hress.
Nick Cannon er hress.

Nick Cannon segist vera með ofursæði en hann á tólf börn með nokkrum konum.

„Ég verð að vera hreinskilinn, ég er með eitthvað ofursæði því við höfum alveg notað getnaðarvarnir og konurnar urðu samt óléttar,“ sagði Cannon í hlaðvarpsþættinum Howie Mandel Does Stuff.

„Að þessu sögðu, þá reyni ég að vera eins ábyrgur og ég get. Ég er sífellt að læra,“ sagði Cannon. En Howie Mandel þáttastjórnandi sló á létta strengi með að segja að það væri erfitt að vera ábyrgur þegar maður hefði ofursæði.

Grín­ist­inn deil­ir 11 ára göml­um tví­bur­um, Mon­roe og Moroccan, með fyrr­ver­andi eig­in­konu sinni, Mariuh Carey. Hann á einnig þrjú börn með Britt­any Bell, þrjú með Abbe De La Rosa, átta mánaða gaml­an son með Bre Tiese og fimm mánaða gamla dótt­ur með LaN­isha Cole.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda