Ljósmæðurnar fögnuðu Ljósu

Sólveig Ragnarsdóttir og Helga Reynisdóttir.
Sólveig Ragnarsdóttir og Helga Reynisdóttir. Ljósmynd/Svava Björnsdóttir

Ljósmæðurnar Hildur Sólveig og Helga Reynisdóttir buðu læknum og ljósmæðrum í heimsókn til sín á dögunum til þess að fagna Ljósu, nýstofnuðu fyrirtæki sínu. Ljósa er staðsett í Lífsgæðasetrinu á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði og þjónustar fjölskyldur sem eiga von á barni. Hægt er að komast í þrívíddarsónar, kynjasónar og hefðbundinn sónar hjá Ljósu. 

„Ljósa býður upp á fæðingarfræðslunámskeið þar sem foreldrar geta undirbúið sig undir fæðinguna,“ segir Helga Reynisdóttir og bætir því við að þær bjóði einnig upp á einstaklingsmiðuð viðtöl, bæði sem undirbúning fyrir fæðingu eða viðtöl eftir erfiða fæðingarreynslu.

„Þá eru einnig í boði „bumbuhittingar“ sem eru vinsælir, en þar koma konur saman og fá fræðslu og hitta aðrar konur sem eiga von á sér á svipuðum tíma. Út frá þessum „hittingum“ hafa svo skapast tengsl á milli kvenna. Foreldrar hafa svo haft möguleika á að hittast eftir fæðinguna á foreldramorgnum,“ segir Hildur Sólveig. 

Ljósmæðurnar svara spurningum lesenda mbl.is. Þú getur sent þeim spurningu HÉR ef þig vantar ráð varðandi meðgöngu og fæðingu. 

Birta Hildardóttir, Ragnhildur Anna Ólafsdóttir, Stefanía Elsa Jónsdóttir, Hugrún Jóna …
Birta Hildardóttir, Ragnhildur Anna Ólafsdóttir, Stefanía Elsa Jónsdóttir, Hugrún Jóna Hilmarsdóttir og Ágústa Gísladóttir. Ljósmynd/Svava Björnsdóttir
Ólafía, Heiðrún, Hildur Sólveig, Álfheiður, Elsa Rut, Ásgeir og Guðrún.
Ólafía, Heiðrún, Hildur Sólveig, Álfheiður, Elsa Rut, Ásgeir og Guðrún. Ljósmynd/Svava Björnsdóttir
Hildur Sólveig.
Hildur Sólveig. Ljósmynd/Svava Björnsdóttir
Ljósmynd/Svava Björnsdóttir
Helga Reynisdóttir ljósmóðir.
Helga Reynisdóttir ljósmóðir. Ljósmynd/Svava Björnsdóttir
Ásgeir Thoroddsen og Hildur Sólveig.
Ásgeir Thoroddsen og Hildur Sólveig. Ljósmynd/Svava Björnsdóttir
Ingibjörg Finndís Sigurðardóttir, Helga Reynisdóttir og Margrét Knútsdóttir.
Ingibjörg Finndís Sigurðardóttir, Helga Reynisdóttir og Margrét Knútsdóttir. Ljósmynd/Svava Björnsdóttir
Katrín Sif Sigurgeirsdóttir og Hildur Sólveig.
Katrín Sif Sigurgeirsdóttir og Hildur Sólveig. Ljósmynd/Svava Björnsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda