Fjölskylda Tinnu Alavis stækkar

Tinna Alavis ásamt dóttur sinni Ísabellu árið 2018.
Tinna Alavis ásamt dóttur sinni Ísabellu árið 2018. Ljósmynd/Tinna Alavis

Áhrifa­vald­ur­inn Tinna Ala­vis á von á sínu öðru barni, en fyr­ir á hún eina dótt­ur, Ísa­bellu Birtu, með Unn­ari Bergþórs­syni. 

Tinna hef­ur gert það gott sem blogg­ari síðustu ár, en hún varð fyrst þekkt þegar hún keppti í Ung­frú Ísland árið 2003 og hafnaði í öðru sæti.

Tinna deildi gleðifregn­un­um með fylgj­end­um sín­um á In­sta­gram þar sem hún birti fal­lega mynd af dótt­ur sinni Ísa­bellu, sem er níu ára göm­ul. Á mynd­un­um held­ur Ísa­bella á són­ar­mynd.

Barna­vef­ur­inn ósk­ar fjöl­skyld­unni inni­lega til ham­ingju!

View this post on In­sta­gram

A post shared by Tinna Ala­vis (@ala­vis.is)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda