Stelpur spiluðu djass í Mosó

Í gær lauk hátíðinni Barna­djass í Mosó en hátíðin stóð fyr­ir dag­ana tókst 22.-25. júní. Er þetta í fyrsta skipt sem hátíði Barna­djass í Mosó er hald­in og lík­lega er þetta  hald­in í fyrsta skipti Nor­ræn barna­djass­hátíð er hald­in hér á land. Flytj­end­urn­ir voru á aldr­in­um 7-15 ára og komu frá Mos­fells­bæ, Sel­fossi, Reykja­vík, Nor­egi og Fær­eyj­um. 

Mik­il meiri­hluti flytj­anda voru stelp­ur en sér­stök áhersla var á hátíðinni á stelp­ur og djass, enda er kon­ur í mikl­um minni­hluta í djass­heim­in­um. Auk skemmti­legra æf­inga­búða voru haldn­ir voru þrenn­ir tón­leik­ar sem all­ir voru ein­stak­lega vel sótt­ir. Að auki heim­sótti hlut barn­anna Bessastaði og tóku þau að sjálf­sögðu lagið fyr­ir for­set­ann. Krakk­arn­ir stóðu sig frá­bær­lega og tókst Barna­djass­hátíðin von­um fram­ar. Það er ljóst að framtíðin í djass­heim­in­um er björt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda