Útbýr tveggja vikna skammt af samlokum í einu

Samantha Lee Woods sparar sér mikinn tíma með því að …
Samantha Lee Woods sparar sér mikinn tíma með því að útbúa samlokur fyrir fram fyrir börnin sín. Samsett mynd

Hagsýna húsmóðirin Samantha Lee Woods útbýr tveggja vikna skammt af samlokum fyrir börnin sín og geymir í frysti. Segir hún að þetta spari henni bæði tíma og pening og að samlokurnar komi alltaf eins og nýjar úr frystinum. 

Woods deildi þessu sparnaðarráði sínu á TikTok-reikningi sínum á dögunum. Segir hún að hún noti þrjá og hálfan poka af brauði í hvert sinn og að það taki hana um 20 mínútur í heildina að útbúa samlokurnar. Þegar hún er búin að smyrja samlokurnar vefur hún hverja og eina í plastfilmu, merkir þær og skellir þeim svo í frystinn. 

@tidy_tired_treasured

Making sandwhich ahead of time is a GAME CHANGER. It saves on both time and money. I used 3.5 loaves of bread and it cost me around $13 (I buy the most delicious bakery bread as it freezes and defrosts so beautifully). I won't have to buy bread again for a fortnight now because I bake bread rolls the rest of the time :)

♬ original sound - Samantha Lee Woods
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda