Tinna Alavis eignaðist son

Tinna Alavis ásamt dóttur sinni Ísabellu.
Tinna Alavis ásamt dóttur sinni Ísabellu. mbl.is/Tinna Alavis

Áhrifa­vald­ur­inn og fyrr­ver­andi feg­urðardrottn­ing­in Tinna Ala­vis eignaðist son á dög­un­um. Fyr­ir á hún eina dótt­ur, Ísa­bellu Birtu, með Unn­ari Bergþórs­syni. 

Tinna deildi gleðifregn­un­um á In­sta­gram-reikn­ingi sín­um um helg­ina og birti fal­leg­ar mynd­ir af syni sín­um. „Elsku fal­legi strák­ur­inn okk­ar er kom­inn í heim­inn. Ég er yfir mig ást­fang­in af hon­um,“ skrifaði hún í færsl­unni.

Tinna hef­ur gert það gott sem blogg­ari á síðustu árum en hún varð fyrst þekkt þegar hún hafnaði í öðru sæti í Ung­frú Ísland árið 2003. 

Fjöl­skyldu­vef­ur­inn ósk­ar fjöl­skyld­unni inni­lega til ham­ingju!

View this post on In­sta­gram

A post shared by Tinna Ala­vis (@ala­vis.is)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda