Íris Svava á von á barni

Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í maí.
Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í maí. Skjáskot/Instagram

Þroskaþjálf­inn og áhrifa­vald­ur­inn, Íris Svava Pálma­dótt­ir, og Arnþór Fjalar­son eiga von á sínu fyrsta barni sam­an. Von er á barn­inu í maí. 

Íris Svava er vin­sæl á In­sta­gram en þar tal­ar hún mikið um já­kvæða lík­ams­mynd og vill hún sýna að stærð lík­am­ans hef­ur ekk­ert með kynþokka að gera.

Hún til­kynnti gleðifregn­irn­ar með færslu á In­sta­gram sem sýn­ir són­ar­mynd­ir, þung­un­ar­próf og ung­barna­sett. „Það bæt­ist við litlu fjöl­skyld­una okk­ar og við fáum ný hlut­verk í maí 2024. Mik­il spenna og mikið þakk­læti fyr­ir kom­andi tím­um. Það er óvíst hvernig Önnu Bellu líður með að verða stóra syst­ir samt, vildi ekk­ert komm­enta á það,“ skrifaði Íris Svava við færsl­una.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Íris Svava (@iris­svava)

Fjöl­skyldu­vef­ur­inn ósk­ar Írisi Svövu og Arnþóri inni­lega til ham­ingju.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda