Tóku vel á móti Birgittu Haukdal

Fjölmörg börn mættu í útibúið til að hlusta á Birgittu …
Fjölmörg börn mættu í útibúið til að hlusta á Birgittu lesa upp úr bókum sínum. mbl.is/Þorgeir

Það var góð og notaleg stemning í útibúi Íslandsbanka á Akureyri í dag, þrátt fyrir mikinn kulda, þegar Birgitta Haukdal, rithöfundur og tónlistarkona, las upp úr bókum sínum um Láru og Ljónsa.

Fjöldi barna mætti í útibúið til að hlusta á Birgittu, en bækurnar hafa notið mikilla vinsælda. Hefur Birgitta verið mjög áberandi í jólabókaflóðum síðustu ára.

Eftir lesturinn tók Birgitta nokkur lög með með dóttur sinni. Einnig gaf hún börnunum höfuðbuff og endurskinsmerki.

Birgitta tók lagið með dóttur sinni.
Birgitta tók lagið með dóttur sinni. mbl.is/Þorgeir
Viðburðurinn var haldinn í útibúi Íslandsbanka.
Viðburðurinn var haldinn í útibúi Íslandsbanka. mbl.is/Þorgeir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda