Kennir eiginkonunni um ófrjósemina

Kanye West vill eignast fleiri börn.
Kanye West vill eignast fleiri börn. AFP

Kanye West er sagður kenna eig­in­konu sinni Biöncu Censori fyr­ir að vera ekki orðin ólétt nú þegar en þau hafa verið sam­an í eitt ár. Þetta herma heim­ild­ir The Mirr­or.

Rapp­ar­inn á fjög­ur börn með fyrr­ver­andi eig­in­konu sinni Kim Kar­dashi­an og seg­ist vilja eign­ast börn með Censori. 

Heim­ild­ar­menn segja að West sé mjög í mun að viðhalda þeirri ímynd að hann sé frjór og mik­ill foli en staðreynd­in sé hins veg­ar sú að hann vak­ir fram­eft­ir með vin­um sín­um og Censori endi alltaf á því að fara ein að sofa. 

Í spjallþætti James Cor­d­en árið 2019 sagði West að hann vildi eign­ast fjöl­mörg börn. „Ég vil sjö börn. Að eign­ast eins mörg börn og mögu­legt er er eitt mesta ríki­dæmið,“ sagði West.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda