Fanney Dóra á von sínu öðru barni

Lífið er yndislegt!
Lífið er yndislegt! Skjákot/Instagram

Áhrifa­vald­ur­inn Fann­ey Dóra Veig­ars­dótt­ir og kær­asti henn­ar Aron Ólafs­son eiga von á sínu öðru barni.

Parið á fyrir eina dóttur sem fæddist árið 2021.

Fanney Dóra greinir frá gleðitíðindunum í myndbandi á Instagram. Við myndbandið skrifar hún: „Lífið heldur áfram að koma okkur á óvart.“

Fjölskylduvefur mbl.is óskar parinu innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda