Katrín Edda á von á sínu öðru barni

Katrín Edda verður brátt tveggja barna móðir.
Katrín Edda verður brátt tveggja barna móðir. Skjáskot/Instagram

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum, Markus Wasserbaech.

Katrín Edda deildi gleðitíðindunum á Instagram-reikningi sínum í gærdag. Hún birti myndskeið sem sýnir þau hjónin ásamt dóttur sinni og verðandi eldri systur, Elísu Eyþóru. 

„Þegar draumar verða að veruleika. Elísa Eyþóra verður stóra systir og við verðum fjögurra manna fjölskylda,” skrifaði Katrín Edda við myndskeiðið.

Fjölskylduvefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda