Greta Salóme á von á öðru barni

Greta Salome keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision 2016.
Greta Salome keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision 2016. AFP

Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum, Elvari Þór Karlssyni. Fyrir eiga þau soninn Bjart Elí sem kom í heiminn 24. nóvember 2022.

Greta Salóme tilkynnti gleðifregnirnar með færslu á Instagram og birti fallegt myndband af fjölskyldunni. 

„Við getum ekki beðið eftir haustinu og litla krílinu sem ætlar að bætast í fjölskylduna. Það sem við erum þakklát og spennt! ⁣Hvort haldið þið að þetta sé lítill bróðir eða systir?“ skrifaði hún.

Fjölskylduvefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda