Högni og Snæfríður eignuðust stúlku

Högni Egilsson og Snæfríður Ingvarsdóttir.
Högni Egilsson og Snæfríður Ingvarsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Tón­list­armaður­inn Högni Eg­ils­son og leik­kon­an Snæfríður Ingvars­dótt­ir eignuðust dóttur í lok júní. Stúlkan er fyrsta barn parsins. 

„Stúlkan okkar kom í heiminn þann 25. júní. Við gætum ekki verið hamingjusamari með hana,“ skrifaði Snæfríður á Instagram. Hún birti einnig mynd af stúlkunni sem og mynd af nýbakaða föðurnum með stúlkuna í fanginu. 

Fjölskylduvefur mbl.is óskar parinu til hamingju með dótturina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda