Thelma og Kristinn nefndu soninn

Thelma Dögg Guðmundsen.
Thelma Dögg Guðmundsen. Ljósmynd/Aðsend

Áhrifa­vald­ur­inn Thelma Dögg Guðmundsen og kær­asti henn­ar Krist­inn Logi Sig­mars­son tilkynntu nafn sonar síns um helgina en sonurinn kom í heiminn í apríl. 

Sonurinn fékk nafnið Tindur Þeyr. Vísar nafnið í náttúruna rétt eins og nafn eldri sonarins sem er þriggja ára en sá heitir Jökull Logi. 

Fjölskylduvefur mbl.is óskar fjölskyldunni til hamingju með þetta fallega nafn!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda