Hugrún og Leifur eignuðust stúlku

Hugrún og Leifur eru orðin foreldrar!
Hugrún og Leifur eru orðin foreldrar! Skjáskot/Instagram

Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, og knattspyrnumaðurinn Leifur Andri Leifsson, eignuðust stúlku þann 19. júlí síðastliðinn. Stúlkan er fyrsta barn parsins. 

Parið tilkynnti gleðifregnirnar í sameiginlegri færslu á Instagram. „Litla stelpan okkar Hugrúnar ákvað að koma aðeins fyrr í heiminn föstudaginn 19.7.24 Ég er hrikalega stoltur af báðum mínum konum sem heilsast vel,“ skrifaði Leifur við fallega mynd af stúlkunni.

Leif­ur spil­ar með HK í Bestu deild karla í knatt­spyrnu og hef­ur verið fyr­irliði og lyk­ilmaður fé­lags­ins um langt ára­bil. Hug­rún starfar sem verk­efna­stjóri hjá Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins á sam­keppn­is- og efna­hags­sviði og er sam­hliða því vara­formaður og verk­efna- og fræðslu­stjóri hjá fé­lag­inu Ung­ar at­hafna­kon­ur (UAK). Hug­rún spilaði einnig fót­bolta í efstu deild í tíu ár, en á ferli sín­um lék hún með Stjörn­unni, FH og ÍH.

Fjölskylduvefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda