Tilkynnti um fæðingu frænda síns

Tvíburasysturnar.
Tvíburasysturnar. Skjáskot/Instagram

Jenna Bush Hager, dóttir George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, tilkynnti um fæðingu frænda síns á samfélagsmiðlinum Instagram á mánudag.

Tvíburasystir hennar, Barbara Bush fæddi son, sem hlaut nafnið Edward Finn, á dögunum. Er þetta annað barn Bush og eiginmanns hennar, handritshöfundarins Craig Coyne. Fyrir áttu hjónin dóttur, Coru Georgiu, sem kom í heiminn í september 2021. 

„Systir mín eignaðist lítinn herramann,“ skrifaði Hager við myndaseríuna. 

Sjálf á Hager þrjú börn, tvær dætur og son, með eiginmanni sínum, Henry Chase Hager.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda