Sænska konungsfjölskyldan stækkar

Karl Fil­ipp­us prins og Sofia prins­essa með son sinn í …
Karl Fil­ipp­us prins og Sofia prins­essa með son sinn í dag. AFP

Karl Filippus Svíaprins og eiginkona hans Soffía prinsessa eiga von á sínu fjórða barni.

Hjónin deildu gleðitíðindunum á vefsíðu sænsku konungsfjölskyldunnar í dag, mánudag.

Von er á barninu í febrúar á næsta ári.

Fyrir eiga hjónin, sem gengu í hjónaband árið 2015, þrjá syni, Alexander, Gabriel og Julian.

Gleðitíðindi frá sænsku konungsfjölskyldunni.
Gleðitíðindi frá sænsku konungsfjölskyldunni. Skjáskot/kungahuset.se
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda