Sigvaldi og Nótt eignuðust dreng

Sigvaldi Guðjónsson og Nótt Jónsdóttir eignuðust son.
Sigvaldi Guðjónsson og Nótt Jónsdóttir eignuðust son. Skjáskot/Instagram

Hand­bol­takapp­inn Sig­valdi Björn Guðjóns­son og fyrr­ver­andi knatt­spyrnu­kon­an Nótt Jóns­dótt­ir eignuðust son á dög­un­um. Dreng­ur­inn er annað barn pars­ins sam­an. 

Sig­valdi og Nótt eignuðust sitt fyrsta barn í sept­em­ber 2022, son­inn Jök­ul. Þau greindu svo frá því að þau ættu von á sínu öðru barni í apríl síðastliðnum. 

Parið til­kynnti komu dreng­ins í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram, en með færsl­unni birtu þau fal­lega mynd af syn­in­um. „Full­kom­in viðbót við fjöl­skyld­una,“ skrifuðu þau í færsl­unni. 

Fjöl­skyldu­vef­ur mbl.is ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda