Jóhanna Helga og Geir eignuðust dreng

Parið er í skýjunum með nýjasta fjölskyldumeðliminn.
Parið er í skýjunum með nýjasta fjölskyldumeðliminn. Skjáskot/Instagram

Jóhanna Helga Jensdóttir og Geir Ulrich Skaftason eignuðust sitt annað barn saman á dögunum. Fyrir eiga þau dótturina Tinnu Maríu sem er fjögurra ára gömul.  

Parið tilkynnti um fæðinguna á samfélagsmiðlasíðunni Instagram um helgina. 

„Litli bróðir er mættur, fullkominn, stór og sterkur. Fæddur á slaginu kl. 15:00 þann 20.09. Hlökkum til að kynnast sem fjölskylda næstu daga og vikur,” skrifaði Jóhanna Helga við fallega fjölskyldumynd.  

Jóhanna Helga og Geir greindu frá óléttunni í apríl.  

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda