Fanney Dóra og Aron eignuðust son

Fanney Dóra leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með lífinu á …
Fanney Dóra leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með lífinu á fæðingardeildinni. Skjáskot/Instagram

Áhrifavaldurinn Fanney Dóra Veigarsdóttir og sambýlismaður hennar Aron Ólafsson eignuðust sitt annað barn saman í gær, mánudaginn 23. september. Fyrir eiga þau dótturina Thaliu Guðrúnu sem kom í heiminn í mars 2021. 

Fanney Dóra tilkynnti um komu barnsins, sem er drengur, á Instagram Story í gærdag. 

Í mars síðastliðnum til­kynntu Fanney Dóra og Aron að fjöl­skyld­an myndi stækka.

Fjölskylduvefur mbl.is óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju!

Drengur Aronsson er mættur á svæðið.
Drengur Aronsson er mættur á svæðið. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda