Fjölgar í bresku konungsfjölskyldunni

Beatrice og Edoardo eiga von á sínu öðru barni.
Beatrice og Edoardo eiga von á sínu öðru barni. AFP

Barnabarn Elísabetar drottningar, Beatrice prinsessa og eiginmaður hennar Edoardo Mapelli Mozzi eiga von á sínu öðru barni.

Beatrice, sem er dóttir Andrews prins og Söruh Ferguson, sagði frá óléttunni í tilkynningu frá konungshöllinni í dag. Nýjasti meðlimur konungsfjölskyldunnar er væntanlegur með vorinu 2025.

Fyrir eiga þau hjónin dótturina Siennu Elizabeth sem er 3 ára, en Edoardo á son úr fyrra hjónabandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda