Fannar og Valgerður eiga von á þriðja barninu

Fannar Sveinsson og Valgerður Kristjánsdóttir.
Fannar Sveinsson og Valgerður Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Árni Sæberg

Sjónvarpsmaðurinn Fannar Sveinsson og eiginkona hans, Valgerður Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur, eiga von á barni. Fyrir eiga hjónin tvö börn, dreng og stúlku, sem eru fædd 2017 og 2019. 

Hjón­in sögðu frá því á samfé­lags­miðlum að von væri á þriðja barn­inu, sem er drengur.

„Katrín og Eysteinn eignast bróður í mars,“ skrifaði Fannar við færsluna.

Fann­ar varð landsþekktur þegar hann sló í gegn í Hraðfrétt­um ásamt sam­starfs­manni sín­um, Bene­dikt Vals­syni, en þætt­irn­ir hófu göngu sína á mbl.is áður en þeir fóru yfir á RÚV.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda