Nadine og Snorri eiga von á öðru barni

Það er margt um að vera hjá fjölskyldunni.
Það er margt um að vera hjá fjölskyldunni. Ljósmynd/Blik Studio

Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta- og markaðssviðs Play, og Snorri Másson fjölmiðlamaður eiga von á öðru barni. Saman eiga þau soninn Má sem fæddist í fyrra en Nadine á dreng úr fyrra sambandi. 

Vísir greinir frá.

Hjónin giftu sig í júní á þessu ári en þau trúlofuðu sig árið 2022. Fyrr í vikunni tilkynnti Snorri að hann vildi leiða Miðflokkinn í Reykjavík í komandi Alþingiskosningum og því er mikið að gerast hjá fjölskyldunni um þessar mundir.

Fjölskylduvefurinn óskar þeim innilega til hamingju með fréttirnar!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda