Unnur Eggerts á von á öðru barni

Unnur Eggertsdóttir á von á öðru barni.
Unnur Eggertsdóttir á von á öðru barni. Ljósmynd/Aðsend

Leikkonan, söngkonan og félagsmiðlaráðgjafinn Unnur Eggertsdóttir á von á sínu öðru barni með kærasta sínum Travis Raab sem er tónlistarmaður.

Fyrir eiga þau dótturina Emmu Sólrúnu sem fæddist 2022. 

Unnur greindi frá því á félagsmiðlum eða Emmusystir væri væntanleg 2025 og birti mynd af Emmu með sónarmyndir af ófæddri systur. 

Unnur bjó lengi í Bandaríkjunum en réð sig til starfa hjá auglýsingastofunni Maura í haust. Hún var samskiptastjóri forsetaframboðs Katrínar Jakobsdóttur síðasta vor. 

Parið hefur verið trúlofað síðan í júlí 2021 þegar Travis fór á skeljarnar og hún sagði já! 

Smartland óskar fjölskyldunni til hamingju með sístækkandi fjölskyldu! 

Unnur Eggertsdóttir og Travis Raab eiga von á sínu öðru …
Unnur Eggertsdóttir og Travis Raab eiga von á sínu öðru barni.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda