Jóhanna Helga og Geir gáfu syni sínum nafn

Fjölskyldan greindu frá óléttutíðindunum í apríl.
Fjölskyldan greindu frá óléttutíðindunum í apríl. Skjáskot/Instagram

Sam­fé­lags­miðlastjarn­an Jó­hanna Helga Jens­dótt­ir og Geir Ulrich Skafta­son, viðskipta­stjóri hjá Isa­via, gáfu syni sínum nafn á sunnudag.

Drengurinn kom í heiminn þann 20. september síðastliðinn og er annað barn parsins. Hann hlaut nafnið Styrmir Óli. Systir hans heitir Tinna María og er fjögurra ára gömul.

Jó­hanna Helga og Geir til­kynntu gleðifregn­irn­ar í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram og deildu fallegri myndaröð af fjölskyldunni á skírnardaginn.

Sunneva Eir Einarsdóttir, samfélagsmiðla- og hlaðvarpsstjarna, varð þess heiðurs aðnjótandi að greina frá nafni barnsins. 

Smartland óskar fjölskyldunni til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda