Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir og leikarinn Hilmir Snær Guðnason eiga von á barni.
Vala Kristín greindi frá þessum gleðitíðindum á Instagram í dag. „Eitt rosalega óvænt á leiðinni,“ skrifar hún.
Vala Kristín og Hilmir Snær byrjuðu saman í fyrra. Þau hafa bæði verið afkastamikl á íslensku leiksvið.